Um okkur

//ástríða

MARMOR er lífstílsverslun sem er rekin alfarið sem netverslun. Verslunin var stofnuð af eintómri ástríðu og áhuga á skreytingum og innanhúshönnun. Hugsjón okkar er að bjóða viðskiptavinum mikið úrval af hágæða veggspjöldum og einnig aðrar einstakar lífstílsvörur í takmörkuðu upplagi.

//gæði

Þar sem ekki er hægt að skoða vörurnar okkar leggjum við mjög mikla áherslu á að allar okkar vörur séu í efsta gæðaflokki. Allir viðskiptavinir eiga að geta gengið að því vísu að þær vörur sem fást hjá marmor.is mæti þeirra kröfum og gott betur. 

//gleði

Markmið Marmor er að veita framúrskarandi þjónustu á netinu. Við bjóðum hjálp í gegnum síma, vefpóst og samfélagsmiðla en við hvetjum viðskiptavini til þess að hafa samband við okkur ef spurningar vakna.


Hafið samband!
marmor@marmor.is
s. 869 3328

Kær kveðja , eigendur MARMOR